Thursday, November 25, 2010

Myrkur æfing!

Æfing frá Ármannsheimili um Laugardal, 4x1000 m sprettir á myrkum malarstíg, hlaupa þurfti sprettina að hluta til eftir minni vegna ljósleysis og söknuðu margir höfuðljósanna. Vel tekið á því samt og allir skiluðu sér að lokinni æfingu utan ein sem hér með er auglýst eftir. Danni stakk uppá að nýta Höllina á fimmtudagskvöldum a.m.k. yfir svartasta skammdegið....... líklega til að tína ekki fleiri liðsfélögum.

Fínasta æfing og góð mæting.

Höskuldur

No comments:

Post a Comment