Tuesday, October 5, 2010

Brekkuæfing 5/10-10


Afreksæfing sem hófst við Ármannsheimilið og við tók gífulega góðir brekkusprettir í grasbrekku í Laugardalnum. 10 lotur af misstuttum sprettum upp og niður brekkuna sem tóku vel á. Um var að ræða nýja mjög skemmtilega æfingu sem við fáum vonandi að upplifa aftur á næstu mánuðum. Veðrið var einnig frábært. Samtals 7 km sprettir og 6 km upphitun og niðurskokk. Mjög sáttur við æfinguna og kominn í gírinn eftir UTMB.
Siggi

No comments:

Post a Comment